Search This Blog

Saturday, June 2, 2012

Hafnarsvæðið og Sjómannadagurinn

Allt er að verða tilbúið fyrir morgundaginn sem er Sjómannadagurinn!
Við stelpurnar höfðum mikið að gera í gær að hengja upp málverk eftir Beggu, Konný, Jóhönnu, Fríðu og sjálfa mig.  Ég var svo hamingjusöm að selja Bjarnarey til ánægðs viðskiptavinar og líka fiskilífskort til annars.  Ég þakka kærlega fyrir mig. 
Í dag verður stóri dagurinn og hafnarsvæðið orðið ótrúlega flott og má þakka börnum, unglingum og fullornum fyrir þessa frábæru vinnu!!  





1 comment: